top of page

FLORES - Hildur María Gunnarsdóttir

  • Tinna
  • Nov 9, 2021
  • 1 min read

Hugmyndin: Ég vissi frá byrjun að mig langaði að gera vöru sem væri vistvæn á einhvern hátt og vildi hafa það sem sérstöðu vörunnar. Síðan ákvað ég að ég vildi endurnýta plast við gerð vörunnar og þá valdi ég að gera eyrnalokka. Markmiðið fyrir vöruna var að hafa hana 100% úr endurunnum hráefnum.


Varan eru eyrnalokkar sem eru hannaðir til að líkjast blómum. Eyrnalokkarnir eru gerðir úr endurunnu plasti úr plastflöskum sem hefðu annars verið sóað. Einnig eru allar festingar og keðjur nýttar frá gömlum skartgripum sem voru orðnir ónýtir.


 



Commentaires


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page