top of page

GRAPE STREET - Bryjnar Logi Halldórsson

  • Tinna
  • May 26, 2021
  • 1 min read

Þessi lína er innblásin af hip hop tísku, þar sem ég hef mikinn áhuga á tísku hjá tónlistarmönnum og nokkrir af mínum uppáhalds tónlistarmönnum höfðu mikil áhrif á væbið í línuni minni. aðal litirnir eru rauður og fjólublár sem koma frá „bloods“ og „grape street crips“. það eru þrjú look sem eru eins og sami aðilinn við mismunandi tilefni fyrsta er hettupeysa sem er frekar hversdagslegt „grape street“ svo er annað lookið sem er aðeins tónleikalegri „bloods“ og svo síðasta lookið er frekar formlegt og fínt.


 


Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page