GÚMMÍ - Roderick Jón Basalan Magpantay
- Tinna
- May 20, 2021
- 1 min read
Hugmyndin af “Gúmmí” kom þegar Roderick hugsaði um frumlega leið til að endurnýta hjóladekk og sá hann tækifæri til að hanna nýja vöru sem er ekki til á markaðnum.
Varan er tísku belti unnið úr gömlum hjóladekkjum og hefur beltið silfurlitaða sylgju sem var hnoðað á. Beltið er einstakt því að varan er ekki til á markaði og hefur engin framleitt svona vöru áður
Vara fyrirtækisins

Logo fyrirtækisins

Comentarios