top of page

GÚMMÍ - Roderick Jón Basalan Magpantay

  • Tinna
  • May 20, 2021
  • 1 min read

Hugmyndin af “Gúmmí” kom þegar Roderick hugsaði um frumlega leið til að endurnýta hjóladekk og sá hann tækifæri til að hanna nýja vöru sem er ekki til á markaðnum.


Varan er tísku belti unnið úr gömlum hjóladekkjum og hefur beltið silfurlitaða sylgju sem var hnoðað á. Beltið er einstakt því að varan er ekki til á markaði og hefur engin framleitt svona vöru áður


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins



Comentarios


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page