top of page

Heim - Jónína Arndís Guðjónsdóttir

  • Tinna
  • May 12, 2021
  • 1 min read

Ég er alin upp í sveit umkringd kindum. Þar sem ég hef haft mikinn áhuga á ljósmyndun, ákvað ég að sameina þetta tvennt. Verkið á að gefa manni innsýn í sveitina, þá mest um kindina. Verkið heitir Heim vegna þess að þegar ég hugsa um sveitina eða horfi á kindur, líður mér alltaf eins og ég sé heima. Verkið er ljósamyndasýning, en þar verða þrjár myndir á striga ásamt nokkrum öðrum ljósmyndum.


 







Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page