top of page

Hljómar náttúru - Hrafnhildur Þór Árnadóttir

  • Tinna
  • May 12, 2021
  • 1 min read

Updated: May 14, 2021

Í verkinu mínu reyni ég að færa hljóð úr náttúru Íslands í myndræn form og þaðan áfram yfir í skúlptúr. “ Hvernig lítur fuglasöngur út á myndrænu formi ?” eða lækjarniður ? “ þetta fannst mér meira spennandi en að mála fugl eða læk og leitast ég við að koma þessu fram í skúlptúr.


 








Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page