Hljómar náttúru - Hrafnhildur Þór Árnadóttir
- Tinna
- May 12, 2021
- 1 min read
Updated: May 14, 2021
Í verkinu mínu reyni ég að færa hljóð úr náttúru Íslands í myndræn form og þaðan áfram yfir í skúlptúr. “ Hvernig lítur fuglasöngur út á myndrænu formi ?” eða lækjarniður ? “ þetta fannst mér meira spennandi en að mála fugl eða læk og leitast ég við að koma þessu fram í skúlptúr.



Comments