Kvika - Dagbjört Anna Arnarsdóttir
- Tinna
- May 12, 2021
- 1 min read
Ég sótti innblástur minn frá eldgosinu í Geldingardal, aðallega hrauninu. Ég er mjög hrifin af náttúrunni og langaði að gera verk sem tengist henni á einhvern hátt. Ég gerði margar tilraunir, en endaði svo á að nota led ljós og pappír og notaði sérstaka aðferð sem heitir ,,crumbling’’ til þess að fá áferðina á pappírinn. Verkið nýtur sín best í myrkri.



Komentarze