top of page
Tinna

Mamma - Dagný Birta Dan Ólafsdóttir

Verkið er olíumálverk af mömmu minni sem barni. Ég hef alltaf haft áhuga á börnum, hvað varðar hegðun þeirra og hugsun. Í upphafi hafði ég séð fyrir mér lokaverkefnið tengt börnum, en sú hugmynd þróaðist síðan út í börn í mínu nánasta umhverfi. Út frá þeirri hugmynd ákvað ég að mála mynd af mömmu minni sem lítilli stelpu. Ég málaði eftir ljósmynd, en ljósmyndina hafði ég aðeins sem fyrirmynd þar sem ég vildi breyta henni örlítið.



 






22 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page