top of page

RD SNYRTITASKA - Rósa Dan Johansen Þorláksdóttir

  • Tinna
  • May 20, 2021
  • 1 min read

Tækifærið sem ég sá var að gera snyrtitösku sem þjónar fleiri en einum tilgangi. Snyrtitaskan sem ég hannaði er hentug fyrir sund, útilegu og ferðalög. Ég valdi efni sem ég gæti endurnýtt og er auðvelt að þvo. Ég ákvað að gera hana úr notuðum handklæðum svo snyrtitaskan væri endurunnin vara. Handklæði eru nánast notuð í allt, það næst allt úr þeim og þau endast í góðan tíma


Söluvaran er snyrtitaska gerð úr handklæðum. Snyrtitaskan er rúmgóð með marga vasa og í mismunandi stærðum. Hún er flöt og ílöng svo það sé auðvelt að koma henni fyrir í bakpoka, veski eða ferðatösku. Snyrtitaskan opnast vel svo það sé auðvelt að raða í hana og svo það sé þægilegt aðgengi í hana. Í snyrtitöskunni er handklæði sem hægt er að renna af með rennilási. Handklæðið er í stærð við viskustykki.


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins


Comentários


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page