top of page

SEIÐUR - Sigrún Björk Sigurðardóttir

  • Tinna
  • May 26, 2021
  • 1 min read

Ég sótti mikinn innblástur úr norna- og galdraheiminum fyrir línuna. Ég hef alltaf tengt mikið við hina æðru heima og hef lesið mig mikið til um íslenska galdraiðkun. Ég hugsaði línuna út frá því hvernig hinar fornu nornir myndu klæða sig í nútímaheiminum.

Þegar ég fór að finna nafn á línuna hugsaði ég um forna galdraiðkun á Íslandi. Seiður eða Seiðr er hugtak sem á við forn-norrænt form af galdraiðkun. Seiður þótti vera kröftugasti galdur með norrænum mönnum og byggist á algleymi iðkenda og sálnaflakki.


 


Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page