top of page

Skógar verur - Sólrún Dís Valdimarsdóttir

  • Tinna
  • May 12, 2021
  • 1 min read

Ég fékk minn innblástur frá trjám og fallegu skógarlífi. Ég notaði einungis liti sem er hægt að finna í náttúrunni og lagði mikla áherslu á grænann þar sem hann er sjáanlegur litur í náttúrunni. Ég tók mikinn innblástur úr ævintýraheimum og mig langar að þegar fólk horfir á myndirnar mínar minna þær þau á æsku sína og ævintýrin sem það ólst upp við.


 







コメント


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page