top of page

TELA - Margrét Birna Ólafsdóttir

  • Tinna
  • Nov 9, 2021
  • 1 min read

Varan er taska sem lítur út fyrir að vera eðlileg hliðartaska en inn í henni eru fjögur hólf, eitt stórt innan í hlið hennar til þess að geyma tölvu eða möppur, tvö önnur lítil fyrir minni hluti eins og pennaveski eða snúrur og kælihólf fyrir drykki eða brúsa, fóðrað af einangrunarefni til að halda drykkjum köldum. 


Hugmyndin er taska sem fullkomin fyrir hversdagslega notkun. Kælihólfið heldur drykkjum köldum í lengri tíma ef maður er á ferðinni, hólfið fyrir tölvuna passar upp á hana og flokkar hlutina í töskunni ásamt litlu hólfunum. Sumar töskur eru með tölvuhólf og aðrar töskur eru jafnvel kælitöskur en Tela er bæði.


 



Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page