top of page

VIBRANT - Jónína Sigurðardóttir

  • Tinna
  • May 26, 2021
  • 1 min read

Upprunalega kom innblásturinn frá þáttunum Euphoria, þar sem allt er litríkt og spennandi. Tískan í Euphoria er öðruvísi og áberandi. Smám saman þróaðist línan yfir í tísku tíunda áratugarins sem er litrík og fjörug. Ég vinn sjaldan með lit en notaði tækifærið til að fara út fyrir þægindarammann og prufa eitthvað nýtt. Oft er sagt að línan endurspegli hver maður er, sem er kann að vera rétt, en hún á kannski helst að endurspegla að ég vil prufa mig áfram og læt ekki eigin hindranir stoppa mig. Ég er sjálf sumarbarn og því er línan er frekar sumarleg, hress og fer ekki fram hjá neinum - Það var mitt markmið.


 


Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page