ÓTÍMABÆR LOK - Kormákur Máni Bjarnason
- Tinna
- May 24, 2020
- 1 min read
Updated: May 26, 2020
Andlitsmyndir af 6 meðlimum í 27 klúbbnum, sem er hópur af tónlistarmönnum sem dóu 27 ára eftir árið 1960. Fólkið í verkinu er Jimi Hendrix, Kurt Cobain, Brian Jones, Jim Morrison, Janis Joplin og Amy Winehouse. Allir tónlistarmennirnir voru frægustu tónlistarmenn þeirra tíma. Verkið er unnið með vatnslitum og penna.





Comments