Óþægindi - Tinna Rúnarsdóttir
- Tinna
- May 12, 2021
- 1 min read
Tvær tölvuteiknaðar myndir sem fjalla um óumtöluðu óþægindin sem margar konur upplifa við nærveru karla. Að labba heim með lyklana á milli fingranna og forðast að vera ein með ókunnugum körlum í lokuðu rými.
Þótt líkurnar á að eitthvað slæmt gerist séu agnarsmáar, þá eru þær of miklar til þess að taka áhættuna.



Comments